Bækur & Blogg
Matarblogg:
Á íslensku:
- Eldhúsperlur
- Eldhússystur
- Eva Laufey Kjaran
- Gulur, rauður, grænn og salt
- Gúrmandísir
- Húsið við sjóinn
- Konan sem kyndir ofninn sinn
- Krydd & Krásir
- Kökudagbókin
- Lifa og njóta
- Ljúfmeti og lekkerheit
- Lúxusgrísirnir
- Læknirinn í eldhúsinu
- Matarkarl
- Matur og með því
Á ensku:
- 101 cookbooks
- A Sweet Spoonful
- Apt. 2B baking company
- Butter me up Brooklyn!
- David Lebovitz
- Food in Jars
- Homesick Texan
- Joy the baker
- Life Love Food
- Manger
- Modern Wifestyle
- Orangette
- Rachel eats
- Scandi foodie
- Shutterbean
- Smitten Kitchen
- Spoon Fork Bacon
- Sprouted kitchen
- The Standard of Taste
- What Katie ate
Blogg um bjór & vín:
Ljósmyndablogg:
Tímarit um mat:
Matreiðslubækur sem ég nota mikið:
- The Asian Vegan Kitchen – Hema Parekh
- Baked: New Frontiers in Baking – Matt Lewis, Renato Poliafito
- Classic Indian Cooking – Julie Sahni
- Jamie at Home – Jamie Oliver
- Jamie’s Dinners – Jamie Oliver
- Jerusalem – Yotam Ottolenghi, Sami Tamimi
- Joy of Cooking – Irma Rombauer
- Joy the Baker Cookbook – Joy Wilson
- Mastering the Art of French Cooking – Julia Child
- The Naked Chef – Jamie Oliver
- Nigella með hraði – Nigella Lawson
- The Perfect Scoop – David Lebovitz
- River Cottage Every Day – Hugh Fearnley-Whittingstall
- Sunday Suppers at Lucques – Suzanne Goin
- The Smitten Kitchen Cookbook – Deb Perelman
Hvernig finnst þér Donna Hay? Hún er í miklu uppáhaldi hjá mér núna!
Vildi óska að ég væri svona flink að setja upp þetta blogg eins og þú!
Langar að fjalla um tvö uppáhaldsefni mín bækur og uppskriftir en skil alls ekki hvernig ég get flokkað þetta svo það britist undir réttum flipum.
Dáist svo að skipulaginu hjá þér.
Bestu kveðjur frá Arizona, Halldóra
Ég hef reyndar aldrei átt matreiðslubók eftir Donnu Hay en ég þarf greinilega að kíkja á hana fyrst þú mælir með henni.
Þú mátt alveg senda mér tölvupóst á eldadivesturheimi [hjá] gmail [punktur] com ef þú vilt fá smá hjálp við síðuna þína. (Ég er samt engan veginn mjög sjóuð í þessum vefsíðumálum.)
Takk fyrir linkinn! Þvílíkur heiður að fá að vera á listanum þínum ;)
Nú roðna ég bara Helena :)